Háteigur

Skólaárið 2021-2022 eru alls 24 barn á Háteig og eru þau fædd 2016 og 2017.

Beint númer á deildina okkar er 433 1285

Starfsmenn deildarinnar eru: 

Sigríður Ása Bjarnadóttir leikskólakennari/deildarstjóri 90% staða

Arna Arnórsdóttir leikskólakennari 100% staða

Ragnhildur Hallgrímsdóttir leikskólakennari 50% staða

María Hlíf Þorsteinsdóttir leiðbeinandi 50% staða

Rannveig Lárusdóttir leiðbeinandi 10%

 

Íris Tinna Ingólfsdóttir iðjuþjálfi / sérstuðningur 100% staða

Guðný Birna Ólafsdóttir leikskólakennaranemi/sérstuðningur 50% staða

Netfang deildarstjóra er: sigridur.asa.bjarnadottir@teigasel.is

Helstu verkefni okkar eru:

 • Stærðfræði
  • Við viljum efla skilning á tölum og magni
  • Við viljum efla skilning nemenda á samtalningu, frádrætti, margföldun og deilingu
 • Málörvun
  • við leggjum mikla áherslu á málrækt í leik og starfi.
 • Lífsleikni
  • Við viljum auka félags- og tilfinningaþroska barna
 • Brúum bilið
  • Við tökum þátt í því að efla samstarf milli leikskóla og grunnskóla t.d. með því að hafa heimsóknir milli skólanna
 • Eldvarnarstarf
  • Við erum í samstarfi við slökkviliðið og sjá börnin á Háteig um eldvarnareftirlit í skólanum