Miðteigur

Skólaárið 2021-2022 eru alls 24 börn á Miðteigi, 

Börnin eru öll fædd árið 2017-2018

Símanúmer beint á deildina okkar: 433-1286

Starfsmenn deildarinnar eru:

Alda Björk Einarsdóttir grunnskólakennari/deildastjóri 100% staða

Svanborg Bergmannsdóttir leikskólakennari 100% staða

Elzbieta Bielska leikskólakennari 100% staða

Bjarney Helga Guðjónsdóttir leiðbeinandi 100% staða

Íris Tinna Ingólfsdóttir iðjuþjálfi/sérstuðningur 100% staða

Guðný Birna Ólafsdóttir  leikskólakennaranemi/sérstuðningur 50% staða 

 

 

 

 

Netfang deildastjóra er: alda.einarsdottir@teigasel.is

 

Helstu verkefni okkar eru:

  • Stærðfræði
   • Við viljum efla skilning á tölum og magni
   • Við viljum efla skilning nemenda á samtalningu, frádrætti, margföldun og deilingu
  • Málörvun
   • við leggjum mikla áherslu á málrækt í leik og starfi.
  • Hugarfrelsi