Teigakot

Skólaárið 2021-2022 eru alls 19 börn á Teigakoti

Börnin eru fædd 2019 og 2020.

Símanúmer beint á deildina okkar: 433-1287

Starfsmenn deildarinnar eru:

Ragnheiður H. Guðjónsdóttir grunnskólakennari/deildarstjóri 100% staða

Júlíana Rose Júlíusdóttir aðstoðarleikskólakennari/leikskólakennaranemi 50% staða

Elín Guðrún Tómasdóttir aðstoðarleikskólakennari/leikskólakennaranemi 50% staða

Drífa Sjöfn Hákonardóttir leikskólaliði 100% staða

Sara Lind Sigmarsdóttir leiðbeinandi 100% staða

Bára Guðmundsdóttir leiðbeinandi 100% staða

Netfang deildastjóra er: ragnheidur@teigasel.is

 Helstu verkefni okkar eru:

    • Könnunarleikur - Við viljum bjóða börnunum upp á aðgangi að efnivið sem börnin geta leikið sér með. Þannig geta börnin gert uppgötvanir upp á eigin spýtur
    • Málörvun - við leggjum áherlsu á málrækt í leik og starfi
    • Hugafrelsi.