Gjaldskrá

Hér fyrir neðan má finna gjaldskár leikskóla Akraness.  Gjaldskárinn er ákveðin af rekstraraðila og er hún endurskoðuð a.m.k. einu sinni á ári.

Gjaldskráin var endurskoðuð og samþykkt í bæjarráði fyrir hönd bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar þann 26. júní 2025.

Dvalagjaldið greiðist fyrirfram.

https://www.akranes.is/stjornsysla/fjarmal/gjaldskrar