Upplýsingar um Teigakot

Teigakot skólaárið 2025-2026

Á Teigakoti eru 22 börn. Öll eru þau fædd 2023

Við leggjum áherslu á góða líðan barna og góð og jákvæð samskipti við börn og foreldra. Við skipuleggjum starfið í byrjun vetrar og aðlögum starfið að þeim barnahóp sem er á deildinni hverju sinni.

Beint símanúmer á deildina er: 433-1286 gsm: 842-2096

Starfsfólk Teigakots veturinn 2024-2025:

Guðný Birna:

leikskólakennari og deildarstjóri 100% staða / netfang: gudny@teigasel.is 

Elzbeta (Ela): 

leikskólakennari 100% staða

Áslaug:

leikskólakennari 75% staða

Sunneva Líf

Leiðbeinandi 100% staða