Upplýsingar um Teigakot

Teigakot skólaárið 2022-2023

Á Teigakoti dvelja þetta skólaárið 20 börn, 12 þeirra eru fædd árið 2020 og 8 árið 2021.

Við leggjum áherslu á góða líðan barna og góð og jákvæð samskipti við börn og foreldra. Við skipuleggjum starfið í byrjun vetrar og aðlögum starfið að þeim barnahóp sem er á deildinni hverju sinni.

Beint símanúmer á deildina er: 433-1287 gsm: 842-4767

Starfsfólk Teigakots veturinn 2020-2021:

Guðný Birna: leikskólakennari og deildarstjóri 100% staða / netfang: gudny.birna.olafsdottir@teigasel.is 

Júlíana Rose: Háskólamenntaður starfsmaður með Bed. í leikskólakennarafræðum og leikskólakennara nemi 80% staða 

Inga Þóra: Aðstoðarleikskólakennari og leikskólakennara nemi 80% staða

Ingibjörg Elín (Imba): Háskólamenntaður starfmaður 100% staða

Valdís Eva: leiðbeinandi 100% staða

Ásdís Elva: leiðbeinandi 50% staða

 

 • Stærðfræði
  • Við leggjum áherslu á að efla skilning á tölum og magni
 • Málörvun
  • við leggjum mikla áherslu á málrækt í leik og starfi.
 • Sköpun og skynjun
  • Við vinnum með alls konar sköpun og skynjun.
 • Lífsleikni
  • Við viljum auka félags- og tilfinningaþroska barna