Upplýsingar um Miðteig

Skólaárið á Miðteig 2025 - 2026 eru alls 21 börn fædd árin 2022 og 2023.

Beint númer á Miðteig er 433-1285 / 835-1285

Starfsmenn deildarinnar eru:

Arna Björk
Leikskólakennari/deildarstjóri 100% staða
Netfang: arna@teigasel.is

Drífa Sjöfn Hákonardóttir
Leikskólaliði 80% staða

Sigrún Dóra Sigurðardóttir
Leikskólakennari 100% staða

Svanborg Bergmannsdóttir
Leikskólakennari 100% staða

Sædís Eir Benteinsdóttir
Leiðbeinandi 50% staða