Í Teigaseli er lögð áhersla á stærðfræði, frjálsan leik og sköpun.
Í Teigaseli eru 69 börn og skiptast þau á þrjár deildir eftir aldri.
GLEÐI-EINING-VIRÐING
Eru einkunnarorð Teigasels
____________________________
Með þessum orðum viljum við tengja saman þá gleði sem fylgir hverju barni, þá einingu sem við viljum ná saman sem heild og að borin sé virðing fyrir öllum.
Forsetahjónin komu í opinbera heimsón á Akranes í tilefni af 80 ár afmæli kaupstaðarins. Elstu árgangar leikskólanna hittu hjónin í Garðaseli og sungu fyrir þau jólalög