Í Teigaseli er lögð áhersla á stærðfræði, frjálsan leik og sköpun.
Í Teigaseli eru 70 börn og skiptast þau á þrjár deildir eftir aldri.
GLEÐI-EINING-VIRÐING
Eru einkunnarorð Teigasels
____________________________
Með þessum orðum viljum við tengja saman þá gleði sem fylgir hverju barni, þá einingu sem við viljum ná saman sem heild og að borin sé virðing fyrir öllum.
Kæru foreldrar/forráðamenn
Takk kærlega fyrir samstarfið skólaárið 2022-2023. Sumarlokun hefst mánudaginn 10. júlí og opnum við aftur þriðjudaginn 8. ágúst.