Upplýsingar um Miðteig

Skólaárið á Miðteig 2023-2024 eru alls 25 börn á sem fædd eru árin 2019 og 2020.

Beint númer á Miðteig er 433-1286 / 842-2096

Starfsmenn deildarinnar eru:

Arna Björk
Leikskólakennari/deildarstjóri 100% staða - Netfang: arnabo@teigasel.is
Arna 
Leikskólakennari 100% staða
Elín Guðrún
Háskólamenntaður starfsmaður með B.Ed í leikskólakennarafræðum /leikskólakennaranemi 80% staða
Júlíana Rose
Háskólamenntaður starfsmaður með B.Ed í leikskólakennarafræðum /leikskólakennaranemi 80% staða
Íris Tinna
Iðjuþjálfi 80% staða
Valdís Eva
Leikskólakennaranemi 80% staða
Viktoría 
Leiðbeinandi 100% staða
Ella
Leiðbeinandi/útikennsla/afleysing 80%
Helena Dögg
Leikskólakennaranemi/afleysing 80% staða