Upplýsingar um Hákot

Upplýsingar um Hákot 

Skólaárið 2025 - 2026 eru alls 21 barn á Hákoti og eru þau fædd 2021 og 2022. 

Beint númer á deildina okkar er

 

Starfsmenn deildarinnar eru: 

Alda Björk 
Deildarstjóri/leikskólakennari 100% staða 
netfang alda.einarsdottir@teigasel.is 

Gunnþórunn 
Leikskólakennari 100% staða 

Helena Dögg 
Aðstoðarleikskólakennari/leikskólakennaranemi 100% staða

Sara Lind 
Leikskólaliði 100% staða 

Sigríður Ása 
Leikskólakennari 50% staða 

Sunneva Rut 
Leiðbeinandi 100% staða