Alþjóðlegur dagur einhverfu

Alþjólegur dagur einhverfu er 2. apríl og að því tilefni ætlum við að mæta í litríkum fötum í leikskólann föstudaginn 31. mars