Haustskóli í Grundaskóla

Þau börn sem fara í Grundaskóla næsta haust fara í Haustkólann sem er þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Börnin koma með nesti og eru beðin um að hafa það ávexti eða grænmeti.