Öskudagur

Þá mega börnin mæta í búning eða náttfötum í leikskólann. Við höldum upp á hefðina að slá köttinn úr tunnunni og verðum svo með ball í salnum á eftir.