Umferðarvika

Umferðavika þar sem við lærum á umferðarljósin og við lærum líka um endurskinsmerki og mikilvægi þeirra. Við ætlum líka að hafa hjóladag í þessari viku.