Aðlögun í Teigaseli

Nú er aðlögun nýrra barna í Teigaseli lokið. Aðlögunin gekk mjög vel en alls komu 17 börn inn á Teigakot, 2 ný börn á Miðteig og 1 nýtt barn á Háteig.Við bjóðum öll þessi börn og foreldra þeirra velkomin í Teigasel. Okkur hlakkar til að leika og læra með ykkur.