Árgangamót leikskólanna á Akranesi

Miðvikudaginn 3. maí var haldið árgangamót leikskólanna á Akranesi

Dagur stærfræðinnar

Dagur stærðfræðinnar var 14. mars sl. Við héldum upp á daginn með alls konar stærðfræðivinnu. Þemað þetta árið var sólkerfið og vorum við svo heppin að eiga ýmis spil tengd sólkerfinu sem unglingarnir í Brekkubæjarskóla gáfu okkur. Við notuðum einnig Numicon kubba,einingakubba, tölubingó og verkefni um formin. Teigakot var með risaeðluþema og voru búin að útbúa risaeðluspor í raunstærð og mesta spennan var að komast að því hvað mörg börn kæmust fyrir í sporinu.

Sumarlokun leikskólanna 2023

Kæru foreldrar. Á fundi skóla-og frístundaráðs 8.febrúar var fjallað um sumaropnun leikskólanna á Akranesi 2023 - erindi frá leikskólastjórum. Skóla- og frístundaráð samþykkir að sumarleyfi leikskólanna sumarið 2023 verði fjórar vikur og að lokað verði frá 10. júlí til og með 4. ágúst.

Breytingar í starfsmannahópi

Breytingar í starfsmannahópi Teigasels

Jólakveðja

Forsetahjónin í heimsókn á Akranesi

Forsetahjónin komu í opinbera heimsón á Akranes í tilefni af 80 ár afmæli kaupstaðarins. Elstu árgangar leikskólanna hittu hjónin í Garðaseli og sungu fyrir þau jólalög

Skólahlaup Teigasels

Skólahlaup Teigasels var haldið miðvikudaginn 28. september

Farsæld barna á Akranesi

Akraneskaupstaður er eitt af frumkvöðlasveitafélögum í vinnu við að innleiða samþætta þjónustu í þágu farsældar barna og hafa hafið vinnu við innleið. Til að auðvelda fólki að skilja hvað felst í þessum lögum þá verða gefin út myndbönd til útskýringa.

Skipulagsdagar í Teigaseli skólaárið 2022-2023

Skipulagsdagar í Teigaseli skólaárið 2022-2023 eru

Verndum börnin og unglingana okkar í sumar

Brúin starfshópur um forvarnir, mennta,- og menningarsvið og velferðar,- og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar vill brýna fyrir foreldrum og þeim sem fara með forsjá barna mikilvægi aðhalds yfir sumartímann.