Bleikur dagur 20. október 2023

Á morgun er bleiki dagurinn og eru landsmenn hvattir til við að vera bleik - fyrir okkur öll bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein finni stuðning okkar og samstöðu. Við starfsmenn ætlum að taka þátt og eru börnin að sjálfsögðu velkomið að vera með okkur og vera í eða með eitthvað bleikt.

Njótum dagsins saman og vekjum um leið athygli á árvekniátaki Bleiku slaufunnar og baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.