Breyting á skipulagsdegi

Kæru foreldrar/forráðamenn
Vegna flutninga skátahúss aftur í Teigasel, framkvæmda og stöðunnar í samfélaginu. Þá hefur verið tekin ákvörðun um að skipulagsdagurinn 3. janúar verður heill dagur. Leikskólinn er því lokaður ALLAN daginn. Við vonum að þessar breytingar veldi ykkur ekki miklum óþægindum.
Kveðja
Íris og Heiða