Breytingar í starfsmannahópi

Sæl öll

Undanfarna mánuði hafa orðið breytingar í starfsmannahópnum í Teigaseli.

Íris Tinna og Ásdís Elva eru báðar farnar í fæðingarorlof og óskum við þeim innilega til hamingju með ný hlutverk.

Unnur fór í leyfi og ætlar að prófa að vera í Akraseli, við söknum hennar ótrúlega og vonum að hún komi aftur til okkar.

Jóhanna Vordís hóf störf hjá okkur í desember sem aðstoðar matráður. 

Sólveig Erla hóf störf núna í janúar, hún hefur starfað hjá okkur áður. Hún verður í afleysingum og stuðningur.

Við bjóðum þær velkomnar til okkar.