Fjölgun á leikskólakennurum í Teigaseli

Laugardaginn 15. júní sl. útkrifuðust þessar flottu ungu konur sem leikskólakennarar frá Háskóla Íslands.
Gunnþórunn og Alda luku MT. prófi í menntunarfræði leikskóla. Elín og Júlíana luku M.Ed. prófi í leikskólakennarafræði. Við óskum þeim innilega til hamingju með áfangann og erum ótrúlega stolt af þessum kennurum okkar.