Frestun á skipulagsdegi

Skipulagsdagur sem átti að vera þriðjudaginn 14. apríl verður frestað vegna COVID19. Skólinn verður opinn og starfsemi eins og á venjulegum skóladegi.