Gestir á Barnamenningarhátíð

Nú um þessar mundir er Barnamenningarhátíð á Akranesi. Þema hátíðarinnar eru skrímsli. á mánudaginn 27.maí fengum við þær Birte og Immu í heimsókn. Þær voru með skemmtilega stund með krökkunum þar sem þær sungu lög og sögðu sögu um skrímsli =)