Hækkun á leikskólagjöldum

Bæjarstjórn Akraness samþykkir að þjónustugjaldskrár Akraneskaupstaðar hækki um 3,5% þann 1. janúar 2022 nema annað sé sérstaklega tilgreint í viðkomandi gjaldskrá.
Með vísan til framangreinds samþykkir bæjarstjórn eftirfarandi gjaldskrár vegna ársins 2022:

1. Gjaldskrá leikskóla (einstaka liðir taka hækkun sem nemur 3,5%)