Hlý og falleg gjöf

Í morgun fengum við í sendingu frá einni afasystur barns hjá okkur 12 pör af vettlingum.  Alveg dásamleg gjöf sem mun koma sér örugglega vel í vetur.  Takk fyrir elsku "amma Dísa"