íþróttadagur

íþróttahátíð Teigasels var haldinn hátíðlega í dag 20. júní. Við nýttun tækifærið þar sem að rigningin ákvað að halda sig til hlés og héldum okkar árlegu íþróttahátíð. Við vorum með ýmsar stöðvar í garðinum og allir skemmtu sér konunglega. Börnin fengu svo viðurkenningu fyrir þátttöku sína á hátíðinni.