Nýir starfsmenn í Teigaseli

Undanfarið höfum við fengið til okkar nýtt og gamalt starfsfólk og bjóðum við þær hjartanlega velkomnar til okkar. En þetta eru þær Ingibjörg Elín (Imba), Ásdís Elva og Valdís Eva. Viktoría sem var hjá okkur í sumar hefur einnig hafið störf hjá okkur aftur og mun hún koma til með að vera í skilastöðu ásamt því að vinna á meðan hún er í jólafríi í skólanum.