Skipulagsdagur verður 12. maí 2021

Eins og foreldrum er kunnugt um féll niður skipulagsdagurinn sem átti að vera þann 16. nóvember 2020.  Í samráði við foreldraráð og með samþykki skóla - og frístundaráðs höfum við fengið leyfi til að hafa okkar dag miðvikudaginn 12. maí næst komandi.  Þann dag verður Teigasel lokaður