Skólahlaup Teigasels

Í tilefni af hreyfiviku Evrópu vorum við með skólahlaup Teigasels miðvikudaginn 28. september. Börnin af Teigakoti hlupu inn í garðinum og fengu verðlaunapening og ávexti í lok hlaupsins. Börnin af Miðteig og Háteig fóru niður á Krókalónsstíginn og hlupu þar og fengu verðlaunapening og ávexti í lok hlaupsins =) Hér má sjá myndir frá skólahlaupinu: Skólahlaup Teigasels