Sumarhátíð Foreldrafélags Teigasels

Sumarhátíð Foreldrafélags Teigasels var haldin föstudaginn 10. júní í æðislegu veðri. Börn og starfsfólk var búið að skreyta garðinn með blöðrum og veifum. Við fengum grillaðar pylsur og Þráinn Árni, betur þekktur sem Þráinn í Skálmöld kom og söng og trallaði. 

Myndir frá skemmtuninni má nálgast hér