Sumarlokun leikskólanna 2023

Kæru foreldrar.

Á fundi skóla-og frístundaráðs 8.febrúar var fjallað um sumaropnun leikskólanna á Akranesi 2023 - erindi frá leikskólastjórum.

Skóla- og frístundaráð samþykkir að sumarleyfi leikskólanna sumarið 2023 verði fjórar vikur og að lokað verði frá 10. júlí til og með 4. ágúst.

https://www.akranes.is/stjornsysla/fundargerdir/skola-og-fristundarad/3703