Þorrablót á morgun 22. janúar

Á morgun bóndadag ætlum við að hittast inni í sal og ræða um þorrann.  Við ætlum að smakka svið og hákarl.    Við hittumst kl:11:00