Umsókn um afslátt gjalda

Þeir foreldrar, sem eru með afslátt vegna hjúskaparstöðu (einstæðir) þurfa að endurnýja umsóknir sínar að nýju fyrir 15. ágúst. Frá og með 1. september hækka gjöld þeirra sem ekki hafa endurnýjað umsóknir.

Námsmenn, (báðir foreldrar í fullu námi) sem eiga rétt á afslætti á dvalargjöldum vegna skólasóknar, þurfa einnig að sækja um afslátt fyrir 15. ágúst svo hann komi til lækkunar leikskólagjalda 1. september.

Umsóknir fara í gegnum Völu (Ekki í appinu)

Kveðja Íris og Heiða