Verndum börnin og unglingana okkar í sumar

Brúin starfshópur um forvarnir, mennta,- og menningarsvið og velferðar,- og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar vill brýna fyrir foreldrum og þeim sem fara með forsjá barna mikilvægi aðhalds yfir sumartímann.
Við vorum beðin um að koma meðfylgjandi bréfi áleiðis til foreldra leikskólabarna

Bréfið má nálgast hér