Skipulagsdagur og skráningadagar

Á morgun er skipulagsdagur í Teigaseli og leikskólinn því lokaður. Á föstudag og mánudag eru svo skráningardagar og einungis opið fyrir þau börn sem eru skráð í mætingu þessa daga.

Orð eru ævintýri

Menntamálastofnun gefur öllum börnum fædd 2018-2020 bókina Orð eru ævintýri. Börnin á Háteig og Miðteig fengu bókin afhenta í dag.

Dagur leikskólans-Ömmu og afa kaffi

Dagur leikskólans var 6. febrúar og að því tilefni buðum við í ömmu og afa kaffi