Umsókn um afslátt gjalda

Þeir foreldrar, sem eru með afslátt vegna hjúskaparstöðu (einstæðir) eða námsmenn (báðir foreldrar í fullu námi) þurfa að endurnýja umsóknir sínar.