Verndum börnin og unglingana okkar í sumar

Brúin starfshópur um forvarnir, mennta,- og menningarsvið og velferðar,- og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar vill brýna fyrir foreldrum og þeim sem fara með forsjá barna mikilvægi aðhalds yfir sumartímann.

Sumarhátíð Foreldrafélags Teigasels

Sumarhátíðr Foreldrafélags Teigasels var haldin föstudaginn 10. júní í æðislegu veðri