Jólakveðja

Forsetahjónin í heimsókn á Akranesi

Forsetahjónin komu í opinbera heimsón á Akranes í tilefni af 80 ár afmæli kaupstaðarins. Elstu árgangar leikskólanna hittu hjónin í Garðaseli og sungu fyrir þau jólalög

Skólahlaup Teigasels

Skólahlaup Teigasels var haldið miðvikudaginn 28. september

Farsæld barna á Akranesi

Akraneskaupstaður er eitt af frumkvöðlasveitafélögum í vinnu við að innleiða samþætta þjónustu í þágu farsældar barna og hafa hafið vinnu við innleið. Til að auðvelda fólki að skilja hvað felst í þessum lögum þá verða gefin út myndbönd til útskýringa.

Skipulagsdagar í Teigaseli skólaárið 2022-2023

Skipulagsdagar í Teigaseli skólaárið 2022-2023 eru

Verndum börnin og unglingana okkar í sumar

Brúin starfshópur um forvarnir, mennta,- og menningarsvið og velferðar,- og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar vill brýna fyrir foreldrum og þeim sem fara með forsjá barna mikilvægi aðhalds yfir sumartímann.

Sumarhátíð Foreldrafélags Teigasels

Sumarhátíðr Foreldrafélags Teigasels var haldin föstudaginn 10. júní í æðislegu veðri

Íris Guðrún ráðin sem leikskólastjóri Teigasels

Íris Guðrún Sigurðardóttir ráðin sem leikskólastjóri Teigasels. Við óskum henni til hamingju og hlökkum til áframhaldandi samstarfs.

Sumarlokun 2022

Hækkun á leikskólagjöldum

Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti á fundi sínum 14. desember 2021 hækkun á þjónustugjaldskrá.