Dagur stærfræðinnar
17.03.2023
Dagur stærðfræðinnar var 14. mars sl. Við héldum upp á daginn með alls konar stærðfræðivinnu. Börnin á Teigakoti voru líka að vinna með risaeðluþema og voru þau búin að líma risaeðluspor í raunstærð á gólfið. Við veltum fyrir okkur hvað væri hægt að koma mörgum börnum fyrir í sporinu.