Tengjumst í leik (e. Invest In Play) Foreldranámskeið

Þá er komið að því að halda næsta foreldrafærni námskeið. Ný námskeið hefjast 2. september og verða á þriðjudögum frá kl 15-17 Námskeiðið er 12 vikna námskeið sem byggir á gagnreyndum aðferðum í vinnu með börnum og foreldrum.