17.08.2025
Þá er komið að því að halda næsta foreldrafærni námskeið.
Ný námskeið hefjast 2. september og verða á þriðjudögum frá kl 15-17
Námskeiðið er 12 vikna námskeið sem byggir á gagnreyndum aðferðum í vinnu með börnum og foreldrum.
02.07.2025
Akraneskaupstaður hefur kynnt breytingar á verklagsreglum leikskóla sem miða að því að bæta starfsumhverfi, auka sveigjanleika og veita foreldrum tækifæri til að lækka leikskólagjöld verulega. Skóla- og frístundaráð hefur unnið náið með leikskólastjórum að útfærslu sem tekur mið af því að mæta þjóðfélagsbreytingum um styttingu vinnuviku starfsfólks með sem minnstri þjónustuskerðingu og fjölbreyttari afsláttarkjörum.
18.06.2025
Sumarhátíð Teigasels var haldin föstudaginn 13. júní
21.03.2025
Leikskólar Akraneskaupstaðar verða lokaðir í fjórar vikur og lokað verður frá 7. júlí til og með 5. ágúst.