05.09.2022
Skipulagsdagar í Teigaseli skólaárið 2022-2023 eru
15.06.2022
Brúin starfshópur um forvarnir, mennta,- og menningarsvið og velferðar,- og mannréttindasvið Akraneskaupstaðar vill brýna fyrir foreldrum og þeim sem fara með forsjá barna mikilvægi aðhalds yfir sumartímann.
14.06.2022
Sumarhátíðr Foreldrafélags Teigasels var haldin föstudaginn 10. júní í æðislegu veðri
02.05.2022
Íris Guðrún Sigurðardóttir ráðin sem leikskólastjóri Teigasels. Við óskum henni til hamingju og hlökkum til áframhaldandi samstarfs.
13.01.2022
Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti á fundi sínum 14. desember 2021 hækkun á þjónustugjaldskrá.
30.12.2021
Breyting á skipulagsdegi. Skipulagsdagurinn 3. janúar verður heill dagur ekki 1/2 eins og búið var að auglýsa. Leikskólinn er því lokaður allan þann dag.
16.12.2021
Undanfarið höfum við fengið nýtt starfsfólk til starfa hjá okkur og bjóðum við þær hjartanlega velkomnar til okkar
28.09.2021
Kæru foreldrar / forráðamenn
Nú í vor var farið í það hjá Akraneskaupstað að skoða loftgæði í stofnunum bæjarins. Þetta var gert í Teigaseli í sumar. Niðurstaðan er sú að það þarf að fara í viðgerðir á öllum votrýmum skólans (klósettsvæðum).
08.09.2021
Skipulagsdagar skólaársins 2021-2022 eru